helgin var svaka fín!
ég tók Giesele á þetta og fór í mestu pæju partý í heiminum með Önnu Kristínu á föstudaginn á Bar Bianco. Jamms, ég labbaði þarna inn og strax kom sú hugsun upp í hausinn á mér að fara inn á klósett að æla pizzunni sem ég var að borða...en ég gerði það ekki og minnti sjálfa mig á það að Beyoncé er með' línu og Kate Winslet líka þannig að ...ég hlýt að mega vera með í því crewi. Hvað um það, eftir 15 min viðveru innan um fallega fólkið í flottu fötunum fór ég að taka rútínuna mína á dansgólfinu og skemmti mér bara vel...með lokuð augun...annars stóð ég sjálfa mig að því að vera að glápa og dást að fallega fólkinu....dance like no one is watching sagði einvher og það var það sem að ég gerði....Þangað til að anna mín stakk af og ég var ein...það var ekki alveg málið af e-um ástæðum þannig að ég fór að rölta. Ég reyndi að hringja í hina og þessa til að athuga hver nennti að djamma en fór svo að spá í því hvað' ég er nú skemmtilega manneskja og ákvað að vera bara sjálfri mér nóg og fór ein á djammið! Það var ekkert smá skemmtilegt!!! Ég lenti í mest fyndnustu viðreynslu lífsins mín þar sem að þegar bjór var hellt yfir mig alla hélt hann því framm að það væri bara gaman...hmm ekki alveg.. tók trúnó með sætum strák sem boostaði sjálfsálitið mitt með því að segja ítrekað að ég væri æði og too good for that guy....hahaha. endaði í trylltum dansi á prikinu en rölti svo bara ein heim og fór að kúra, svaka fínt, just me and my tiger.
já, andri minn er barasta í fyrsta sæti Vöku og var ekkert smá fínn og sætur á Hressó... GO ANDRI!!!
laugardagurinn fór í lærdóm, aðdáun á dugnaði '88 kynslóðarinnar og vinnu. systir mín kom og gisti hjá mér og ég kynnti hana fyrir Sex and the city, hún er jú orðin 13 ára og best að fara að læra þessa hluti! Kíkti röltið á laugardaginn með önnu, fínt, not thrilling en fínt...
Ég held að sjálfáliti'ð mitt hafi farið over the roof þessa helgi....verð aðeins að fá að brag about it...hope u dont mind ;)
vá er sein í skólann!!!!
tell jú mæ pælings seinna, er komin með nýja ástarkenningu.!
já allir voru óþarfa forvitnir um mín mál um helgina....en svona er bara Ísland I guess og það að ég get aldrei aldrei þagað yfir neinu...
þangað til á eftir....
sigga ofur skvísa sem fékk annað tækifæri til að skrifa í glossy tímarit um helgina!!!!!
mánudagur, janúar 24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli